
Bókhald
fyrir nútíma fyrirtæki
Viltu einfalda reksturinn?
Einföld og örugg skýjalausn. Meiri sjálfvirkni og minni vinna.
Gott aðgengi og sjálfvirkni
Regla er skýjalausn sem er aðgengileg á netinu, hvar og hvenær sem er. Þú einfaldlega opnar vafrann og skráir þig inn á regla.is og byrjar að vinna.
- Engin uppsetning - minni kostnaður
- Sala og birgðir uppfærast í rauntíma
- Tenging við banka, rafrænt VSK uppgjör, rafrænir reikningar
- Mælaborð, verkbókhald, stimpilklukka
- Tengingar við WooCommerce og Shopify
- Minni vinna - meiri afköst

Vöruúrval
Regla er bókhaldskerfi í skýinu sem býður upp á fjölbreyttar lausnir fyrir fyrirtæki af öllum stærðum. Skráðu þig inn og byrjaðu að bóka!
Umsagnir samstarfsaðila
Samstarfsaðilar okkar
Greinar og fréttir
FréttasafnVerðbreyting á nýju ári
Frá og með 1. janúar 2026 tekur verðskrá Reglu breytingum í samræmi við verðlagsþróun, með það að markmiði að tryggja…

Samþykktarkerfi Reglu
Samþykktrakerfi Reglu gerir fyrirtækjum kleift að samþykkja rafræna reikninga, handfærðar bókhaldsfærslur og innkaupareikninga með skilvirkum hætti. Nýleg virkni býður upp…

Fyrirtækjagátt Reglu
Regla kynnir nýja fyrirtækjagátt sem veitir umsjónaraðilum skýra og aðgengilega yfirsýn yfir öll þeirra fyrirtæki. Fyrirtækjagáttin er viðmót sem veitir heildaryfirsýn yfir…

Viltu einfalda reksturinn?
Einföld og örugg skýjalausn. Meiri sjálfvirkni og minni vinna.

















