Einingaverð

<< Click to Display Table of Contents >>

Einingaverð

Einingaverð án vsk er sótt í vöruskrá. Ef vara í vöruskrá er skilgreind þannig að leyfilegt sé að yfirrita verð er hægt að breyta einingaverði þegar reikningur er gerður og gildir það bara fyrir þá einu vörulínu þ.e. verð í vöruskrá helst óbreytt.