<< Click to Display Table of Contents >> Navigation: Fyrstu skrefin > Inngangur |
Þessi handbók inniheldur grunnupplýsingar og fyrstu skrefin varðandi notkun á Reglu.
Valmyndin sýnir þau kerfi sem Regla býður upp á og er handbókin kaflaskipt eftir kerfum og valmyndum.
Í valmyndinni birtast bara þau kerfi sem notandinn hefur valið að gerast áskrifandi að og eftir að búið er að skrá sig inn í Reglu birtist upphafsíða þeirrar einingar sem notandinn var síðast í.
Allar síður Reglu eiga eftirfarandi valmyndir sameiginlegar.
Inn í valmöguleikanum "Handbækur og stillingar" er meðal annars hægt að:
•Ná í handbókina í heild sinni
•Breyta um tungumál kerfis
•Breyta lykilorði
Flipinn "Stjórnun"
Gott að skoða þann flipa vel, þar inni eru flestar stillingar og stýringar fyrir kerfið.