Verk

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Verkbókhald > Fyrirspurnir >

Verk

Fyrirspurn í skráð verk er hægt að gera eftir verkum, greiðendum, ábyrgðamönnum, auðkennisnúmeri og stöðu á verkum. Ef ekki er hakað við Allar stöður eru eingöngu birt þau verk sem ekki hafa stöðuna lokið eða aflýst þ.e. verk sem eru í vinnslu.

 

Ef fyrirtæki er með skilgreindar víddir undir Stjórnun > Viðhald skráa > Víddir stýringar / Víddir skilgreiningar bætast við svæði svo hægt sé að gera fyrirspurnir eftir einstökum víddum.

 

FIBSWO~1_img47

 

Öll verk sem falla undir leitarskilyrðin eru birt og hægt að skoða nánar þaðan með því að velja viðeigandi tákn sem birtast fremst í línu ef við á, þ.e. nánari upplýsingar um verk, skráða tíma á verk , skráðar vörur á verk og viðhengi á verki.  

 

FIBSWO~1_img48