Launa- og frádráttarliðir

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Launakerfi > Viðhald skráa >

Launa- og frádráttarliðir

Allir algengustu launa- og frádráttarliðir sem fyrirtæki þurfa á að halda fylgja með uppsetningu kerfisins. Fyrirtæki getur þó bætt við launa- og frádráttarliðum ef þörf er á. Hér eru skráðar ýmsar skilgreiningar fyrir liði sem stýra útreikningi launa.

 

Launakerfi - launaliðir

 

 

 Tegund liða

 

 Númer

 

 Heiti

 

 Röð á seðli

 

 Í mánuði

 

 Útr. fjárhæð

 

 Leyfa %

 

 Skrá fjölda

 

 Reikna gjöld

 

 Reikna orlof

 

 Tilheyrir yfirvinnu

 

 Núllstilla eftir bókun

 

 Lífeyrissj. skilagrein

 

 Nr. á launamiða

 

 B.lyk debet/kredit

 

 Bókun pr. launþega