<< Click to Display Table of Contents >> Leit |
Hægt er að leita eftir skráðum vörutaxta sem er nú þegar til í kerfinu eftir eftirfarandi reitum: Lýsing, vara, vöruflokkur, viðskiptamaður og flokkur viðskiptamanna.
Ef sýna á aðeins virka vörutaxta þarf að vera hakað úr boxinu 'Sýna óvirka vörutaxta'.
Þegar búið er að finna vörutaxta sem leitað var eftir er hægt að smella á línu vörutaxtans og ætti þá vörutaxtinn að opnast á nýrri síðu þar sem hægt er að breyta honum.
Einnig er hægt að eyða út vörutaxta með því að smella á . Hægt er að gera vörutaxta óvirkann með því að smella á
og ætti þá stöðu merki línunnar að breytast í
sem virkar sömuleiðis sem takki til þess að virkja vörutaxtann á ný.
Til þess að raða vörutaxta töflunni eftir ákveðnum dálki þarf einfaldlega að smella á heiti dálksins sem finna má í efstu línunni.