Tímaskráning í afgreiðslukerfi

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Afgreiðslukerfi >

Tímaskráning í afgreiðslukerfi

Hægt er að tengja afgreiðslukerfið við tímaskráningarkerfi verkbókhaldsins, þá skrá starfsmenn sig inn og út úr vinnu í afgreiðslukassanum. Verkbókhaldið heldur utan um tímaskráninguna og sendir til launakerfis með viðeigandi fyrirfram skilgreiningum á launategundum. Stjórnandi getur alltaf fylgst með og lagfært færslur í kerfinu ef þarf.

 

 

POS tímaskráning 1