Hámarks afsláttur

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Sölu og birgðakerfi > Skráning og viðhald > Vörur > Grunnupplýsingar >

Hámarks afsláttur

Með því að slá inn hámarksafslátt er gengið úr skugga um að engum sé gefinn of mikill afsláttur af tiltekinni vöru.

 

Þessi liður á einkum við ef verið er að nota afslátt á viðskiptamenn.