<< Click to Display Table of Contents >> Navigation: Sölu og birgðakerfi > Stjórnun > Stýringar > Reikningar |
Tegundir reikninga munu haldast óbreyttar milli skráninga þeirra. |
Um leið og vara er skönnuð í skráningu sölureikninga er hún skráð með 1 í magni og næsta vörulína síðan tilbúin fyrir skráningu. |
Um leið og vara er skráð (ekki skönnuð) í skráningu sölureikninga er hún skráð með 1 í magni og næsta vörulína síðan tilbúin fyrir skráningu. |
Einingaverð á vörulínum reiknings alltaf sýnd án aukastafa. |
Ef ekkert einingaverð er skráð á vöru fer bendill beint í innskráningarsvæði einingaverðs í skráningu sölureikninga. |
Ef hakað er í stýringuna verður leyfilegt að taka afrit af reikningum í kredit afhendingarseðli. |
Eingöngu magnupplýsingar birtast þ.e. engar verðupplýsingar. Þetta á við bæði afhendingarseðla og afgreiðsluseðla. |
Afsláttur er þá ekki sýndur á hverri vörulínu eingöngu samtals afsláttur með samtölum reiknings. Þetta á við bæði afhendingarseðla og afgreiðsluseðla. |
Kennitala á útprentuðum reikningum verður alltaf sýnd án viðbótarstafa. |
Stýring um hvort eigi að sína magneiningu sem vara býr yfir í reikning eða ekki. |
Sjálfgefið viðskiptanúmer í skráningu sölureikninga. Viðskiptanúmerið er þá valið ef ýtt er á Enter í stað þessa að skrá/velja viðskiptanúmer. |