<< Click to Display Table of Contents >> Navigation: Áskriftarkerfi > Skráning áskriftarfærsla > Gildir til |
Hér eru settar skorður á gildistíma áskriftarfærslu. Þessi dagsetning getur, eðli málsins samkvæmt, ekki verið aftur í tímann. Í hvert sinn sem listi yfir áskriftarfærslur er sóttur er athugað hvort einhver færsla er útrunnin. Ef svo reynist vera er viðkomandi færsla sjálfkrafa gerð óvirk. Áskriftarkeyrsla athugar þessa dagsetningu einnig.