Fyrirspurnir viðskiptavina í verk

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Verkbókhald >

Fyrirspurnir viðskiptavina í verk

Fyrirspurnir  viðskiptavina í verk eru alveg samsvarandi og hér nema að það er hægt með skilgreiningu undir Stjórnun>Stýringar að ákveðinn notandi geti eingöngu skoðað verk ákveðins greiðanda. Á þenna máta getur fyrirtæki gefið sínum viðskiptavinum skoðunaraðgang að þeim verkum sem verið er að vinna fyrir hann. Aðferðin er semsagt sú að stofna starfsmann fyrir viðskiptavinin í Reglu Stjórnun > Viðhald skráa > Starfsmenn.

 

Setja hlutverkið Fyrirspurnir viðskiptavina í verk á hann Stjórnun > Viðhald skráa > Hlutverk og skilgreina undir Stjórnun>Stýringar verkum hvaða greiðandi þessi notandi má hafa skoðunaraðgang að.