Vsk flokkar

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Fjárhagsbókhald > Stjórnun - bókhald >

Vsk flokkar

Umsýsla vsk flokka felst í einfaldri skráningu allra stýriupplýsinga er varða vsk.  

 

Upplýsingarnar eru atriði eins og lýsing, prósenta, hvort flokkur sé inn eða út skattur, á hvaða bókhaldslykil bóka á vsk, á hvaða bókhaldslykil á að bóka sölu sem tilheyrir vsk flokki og hvort það megi yfirskrifa reiknaðann vsk í skráningu.

 

Innskráningarsvæði merkt með stjörnu (*) þarf að fylla út. Vsk flokkar eru síðan tengdir við bókhaldslykla.

 

Kerfinu fylgja tilbúnir vsk flokkar og er því ólíklegt að notendur þurfi eitthvað að eiga við þá.

 

 

Lykill:                        Einkennislykill fyrir vsk flokkinn. Notað “U” fyrri útskattslykla og  “I” fyrir innskattslykla og svo hlaupandi númer.

Lýsing:                        Lýsing eða nafn á vsk flokknum.

Prócenta:                        Prósenta fyrir  vsk flokkinn.

Inn- eða útskattur:                Segir til um hvort vsk flokkurinn sé fyrir inn-, eða útskatt.

Bókhaldsl. fyrir bókun vsk:        Segir til um á hvaða bókhaldslykil bóka á vsk sem tilheyrir flokknum. Ef skráð er vsk prósenta krefst kerfið þess að skráður sé bókhaldslykill.

Bókhaldsl. fyrir bókun sölu:        Segir til um á hvaða bókhaldslykil bóka á sölu sem tilheyrir flokknum. Ef vsk flokkur er útskattur krefst kerfið þess að skráður sé lykill fyrir bókun á sölu.

Má yfirrita reikn. vsk:                Segir til um hvort það megi yfirskrifa vsk sem kerfið reiknar í skráningu færslna sem tilheyra vsk flokki. Í skráningu er þó alltaf gert ráð fyrir að breyta megi útreiknuðum vsk um +- 2 kr. til þess að gera ráð fyrir þörf á                                        afrúnnun.

 

 

FIBSAC~1_img96