Vörur

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Innkaupakerfi > Fyrstu skref >

Vörur

Upplýsingarnar sem nauðsynlegt er að skrá á vöruspjaldinu (Sölukerfi > Skráning og viðhald > Vörur) er að finna undir flipanum Innkaup.

 

Fyrst er mikilvægt að tengja vörurnar við birgja. Við tengjum vöru við birgja með því að opna vöruspjald, finna þar reitin Birgi og skrá viðskiptamann á vöruna.

Birgjar eru skráðir sem viðskiptamenn í kerfum Reglu og er hægt að finna nánari upplýsingar um skráningu viðskiptamanna hér.

 

Upplýsingar undir flipanum Innkaup verða útskýrð hér að neðan:

 

 

hmtoggle_arrow1Magneining í innkaupum

 

hmtoggle_arrow1Magn í innkaupaeiningu

 

hmtoggle_arrow1Pöntunarmagn

 

hmtoggle_arrow1Afhendingartími (dagar)

 

hmtoggle_arrow1Gera pantanatillögu

 

hmtoggle_arrow1Föst álagning %

 

hmtoggle_arrow1Lágmarks birgðamagn