Skráning á námskeið í janúar er hafin.

Smelltu hér til að skrá þig.

Innkaupakerfi

Auðveldari leið til að sjá um birgðapantanir og innkaup.

Samþætting

Innkaupapöntunarkerfið okkar er hannað til að samþættast óaðfinnanlega við núverandi verkfæri og kerfi, sem tryggir hnökralaust flæði gagna og upplýsinga fyrir skilvirkari innkaupaferli.

Gott aðgengi og sjálfvirkni

Regla er skýjalausn sem er aðgengileg á netinu, hvar og hvenær sem er. Þú einfaldlega opnar vafrann og skráir þig inn á regla.is og byrjar að vinna.

Helsta virkni

Innifalið í mánaðargjaldi Reglu

fylgir eftirfarandi án endurgjalds

  • Þjónusta öll símtöl og tölvupóstur

  • Námskeið við erum með live Zoom námskeið í fjárhag, sölu & launakerfum á 2 mánaða fresti

  • Hýsing Regla er nútíma skýjalausn, eitt kerfi fyrir alla

  • Notendur allir geta fengið aðgang til að skrá og skoða og þurfa ekki að deila aðgangi

  • Veltu % við rukkum ekki % af veltu

Viltu einfalda reksturinn?

Einföld og örugg skýjalausn. Meiri sjálfvirkni og minni vinna.