Erlend mynt

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Afgreiðslukerfi > Sala og greiðslumátar >

Erlend mynt

Hægt er að taka við greiðslu í  erlendri mynt en nýtt gengi er lesið inn daglega, með álagi sem er stillanlegt.

 

Kerfið stingur upp á viðeigandi upphæð í valdri erlendri mynt, en þar sem ekki er hægt að skipta "klinki" í íslenskum bönkum heldur einungis seðlum þarf að velja að greiða að hluta og setja inn í greiðslusvæðið viðeigandi seðilupphæð. Kassakerfið skilar þá upplýsingum um hve mikið á að greiða til baka í íslenskri mynd.

 

 

POS greitt með erlendri mynt  

 

 

Hér sést að kerfið leggur til að greiddar séu 6.542 íslenskar krónur til baka.

 

 

POS Til baka