<< Click to Display Table of Contents >> Navigation: Afgreiðslukerfi > Sala og greiðslumátar |
Sölu má skrá ýmist með strikamerkjainnlestri eða með því að velja yfirflokk á skjánum og þaðan vöruna. Sölulínurnar safnast upp vinstra megin á skjánum og að lokum þarf að velja greiðslumátann.
Hægt er að ganga frá greiðslu á margvíslegan hátt og er listi með greiðslumátum neðst hægra megin á skjánum, örin í græna kassanum neðst til hægri gefur til kynna að greiðslumátarnir séu fleiri og fletta þurfi til að sjá þá.