<< Click to Display Table of Contents >> Navigation: Afgreiðslukerfi > Fyrstu skrefin / uppsetning > Setja upp kassann |
Þegar búið er að skrá staðsetningarflokka, staðsetningar, vöruflokka og vörunúmer er kominn tími til að setja kassann í samband, tengja við rafmagn og net, hafa Verify posann við hendina og hringja í Reglu í síma 520 1200 og biðja um að lokið sé við uppsetningu á kassann. Þetta er alfarið hægt að gera í gegnum netið og ekki þörf á heimsókn tæknimanna á staðinn.