Fyrstu skrefin / uppsetning

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Afgreiðslukerfi >

Fyrstu skrefin / uppsetning

Hér eru leiðbeiningar við allra fyrstu skrefin við uppsetningu kassakerfisins, með því að fylgja þeim er kerfið tilbúið til einföldustu notkunar.

 

Annars vegar er um að ræða skráning í Sölu og birgðakerfi Reglu og hins vegar inn á afgreiðslukassann sjálfan, allar stýringar eru skráðar í sölukerfið en salan sjálf fer fram í afgreiðslukassanum.