<< Click to Display Table of Contents >> Navigation: Afgreiðslukerfi > Fyrstu skrefin / uppsetning > Velja vélbúnað |
Hægt er að setja upp afgreiðslukerfi Reglu á vélbúnað sem notar stýrikerfin Windows, Android og IOS (iPad). Eftir því sem reksturinn er flóknari er þægilegra að hafa skjáinn stærri en spjaldtölvur geta vel virkað, sem og fartölva. Það er hægt að nota mús en alltaf er mælt með að snertiskjár sé notaður.
Starfsfólk Reglu leiðbeinir gjarnan um hvað vélbúnaður getur hentað.