Reikningsfært

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Afgreiðslukerfi > Sala og greiðslumátar >

Reikningsfært

Velja þarf viðskiptamanninn með því að tvíklikka í svæðið með viðskiptamanni (efst til vinstri á skjánum), þá birtist viðskiptamannalistinn og möguleiki á að stofna viðskiptavin ef hann er ekki til staðar. Við staðfestingu á sölunni fer reikningurinn sjálfkrafa þá leið sem skráning viðskiptamannsins gefur tilefni til, með tölvupósti, í kröfu eða rafrænt.

 

Nánari upplýsingar um stofnun viðskiptamanna má nálgast hér.

 

En það er líka hægt að stofna viðskiptavin beint í afgreiðslukassanum.

 

 

POS stofna viðskiptavin 1

 

 

 

POS stofna viðskiptavina

 

 

Það er líka hægt að fletta upp í viðskiptavinalistanum hér:

 

 

POS finna viðskiptamann