<< Click to Display Table of Contents >> Navigation: Algengar spurningar > Launakerfi |
Til þess að skrá upplýsingar um stéttarfélög inn í launabókhaldið þarf að fara undir Launabókhald > Viðhald skráa > Stéttarfélög.
Þar þarf að skrá inn upplýsingar um stéttafélögin sem eru í notkun.
Upplýsingar um stéttarfélögin er að finna með því að smella á hlekkinn „ Upplýsingar um lífeyrissjóði og stéttarfélög í rafrænu skilagreinakerfi samtaka lífeyrissjóða.“. Til þess að skrá inn gjöld á hvert stéttarfélag þarf að smella á táknmynd fremst í línu á stéttarfélaginu og skrá inn þau gjöld sem tilheyra stéttarfélagi. |