<< Click to Display Table of Contents >> Navigation: Verkbókhald > Stjórnun > Stýringar > Verkbeiðni |
Á að birta línu til undirritunar verkbeiðni? Einnig er hægt að skilgreina texta sem birtist undir undirritunarlínunni. |
Verkbeiðni er send sjálfkrafa í tölvupósti um leið og tímaskráning á sér stað. |
Verkbeiðni send handvirk. |
Hér er hægt að velja sjálfgefinn titil fyrir verkbeiðnir sem sendar eru með tölvupósti. Eftirfarandi kóðum er skipt út fyrir texta:
•{project-id} - Auðkennisnúmer verks •{project-name} - Heiti verks •{work-id} - Auðkennisnúmer tímaskráningar •{work-registered} - Dagsetning (og tími) tímaskráningar •{work-sold-hours} - Fjöldi útskuldaðra tíma •{work-description} - Lýsing tímaskráningar •{work-notes} - Athugasemdir tímaskráningar •{work-employee-name} - Starfsmaður |
Hér er hægt að velja sjálfgefið meginmál fyrir verkbeiðnir sem sendar eru með tölvupósti. Sömu kóðar og tilgreindir eru fyrir ofan fyrir Verkbeiðni, titill tölvupósts eru notaðir hér (sjá mynd.). |
Hér er hægt að setja inn texta sem skýrir nánar ábyrgðarskilmála eða annað sem koma þarf fram neðst á verkbeiðni/verklýsingu sem send er viðskiptavinum. |