Skipta reikningi

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Afgreiðslukerfi >

Skipta reikningi

Hægt er að skipta reikningi, eftir vörulínum, hverri vörulínu í jafna parta og reikningnum í heild sinni í jafna parta.

 

POS skipta reikningi 1

 

 

Þegar búið er að velja þá liði sem fyrsti greiðandi ætlar að greiða er valið að ganga frá og er þá hægt að velja hvaða greiðslumáta sem er, síðan er næsti greiðandi valin og svo koll af kolli.

 

 

POS skipta reikningi 2

 

 

Ef skæri í lok línunnar eru valin birtist eftirfarandi mynd og þar er hægt að skipta hverri línu í jafna parta.

 

 

POS skipta reikningi 3