<< Click to Display Table of Contents >> Navigation: Afgreiðslukerfi > Fyrstu skrefin / uppsetning > Staðsetningarflokkar |
Ef um er að ræða veitingastað þar sem pantanir viðskiptavina þarf að skrá niður á borð er hægt að stofna bæði sali (staðsetningaflokkar) og borð.
Staðsetningarflokkar eru skráðir undir Sölukerfi - Skráning og viðhald - Staðsetningarflokkar
Nöfn og númer staðsetningarflokkana er val en athugið að röðin frá vinstri til hægri er númerisk röðun og það er þægilegast að hafa stærsta salinn eða algengustu staðsetninguna lengst til vinstri.