Sölutölur

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Innkaupakerfi > Viðhald skráa >

Sölutölur

Á síðunni Innkaupatillögur þar sem skráning á innkaupapöntun fer fram má finna takka í seinasta dálk solutolurtakki.

 

Þegar smellt er á þennan takka opnast gluggi þar sem hægt að skoða sölutölur vörunnar seinustu tveggja ára, þessar sölutölur skiptast niður á mánuði.

Þessar upplýsingar ættu að hjálpa notendum við ákvarðanatöku þegar verið er að panta.

Einnig koma fram aðrar upplýsingar um vöruna eins og sjá má á hér að neðan:

 

innkaupsala