Tengingar við banka

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Fyrstu skrefin > Almennt >

Tengingar við banka

Hægt er að tengja Reglu við banka. Til þess þarf að sækja B2B tengingu hjá viðkomandi viðskiptabanka.

Í framhaldi af því, er sent lykilorð og notandanafn frá bankanum og sett inn í Reglu.

 

Einnig þarf að framkvæma nokkrar stillingar í Reglu áður en hægt er að framkvæma aðgerðir með notkun bankatengingar.

 

Nauðsynlegt að hafa bankatengingu, til þess að geta:

Sent viðskiptakröfur í heimabanka

Sent launaseðla í heimabanka og greitt laun inn á launareikninga

Sótt greiðslur viðskiptamanna úr banka og færa beint inn í bókhaldið

Sótt kröfur í bankann og greitt reikninga