Uppsetning og stillingar

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Fyrstu skrefin > Almennt > Tengingar við banka >

Uppsetning og stillingar

 

1.Sækja um bankatengingu hjá viðskiptabanka

   Byrja þarf á að hafa samband við þjónustufulltrúa viðkomandi banka og sækja um B2B tengingu og innheimtuþjónustu.

   Bankinn sendir notandanafn og lykilorð, sem skrá þarf inn í Reglu og vista.

   Ekki er hægt að skrá inn notandanafn og lykilorð, fyrr en búið er að framkvæma þær stillingar sem verða útskýrðar í næstu

   skrefum.

 

*  ATH að gott er að prufa að tengjast inn í fyrirtæjabankann með nýju notandanafni og lykilorði, til þess að fulltryggja að það sé rétt,

   áður en uppsetning er hafin.

 

2.Skilgreining bankareikninga

   Áður en sóttar eru færslur af bankareikningum þarf að skilgreina bankareikning undir Bókhald > Stjórnun > Skilgreining bankareikninga.

 

3.  Skrá upplýsingar um banka í kröfustillingar  

    Áður en stofnaðar eru kröfur í kerfinu t.d. í reikningagerð í sölukerfi þarf að stofna innheimtuþjónustu í viðkomandi banka

    Skrá banka upplýsingar í kröfustillingar Sölukerfi > Stjórnun > Kröfustillingar.  

    Athugið hvor að rétt bankatenging sé valin undir Sölukerfi > Stjórnun > Skilgreining útsendar kröfur.

 

3.OCR rönd á sölureikninga

    Undir Stjórnun > Viðhald skráa > Fyrirtækið er hægt að skilgreina að á alla reikninga sem gerðir eru, OCR rönd

    OCR rönd eru kröfuupplýsingar sem gerir það að verkum að hægt er að greiða reikning, ef krafa er ekki send í banka

 

4. Senda launagreiðslur úr Regu í bankann

    Ef senda á Launabókhaldi beint í banka úr Reglu, þarf að skrá inn banka fyrirtækisinsinn í Grunnupplýsingum í Launabókhaldi

    Fara þarf í Launabókhald > Viðhald skráa > Grunnupplýsingar