<< Click to Display Table of Contents >> Navigation: Vefverslunartenging > Stillingar > Óþekktar vörur |
Fyrir hverja vefverslunartengingu þarf að skrá svokallaða óþekkta vöru.
Þessi vara er notuð á pantanir í þeim tilvikum þar sem vörur annað hvort finnast ekki í Reglu, eða það vantar á þær Sku númer.
Eins og með vöruna fyrir sendingarkostnað, passið að hún sé skráð með Leyfa að yfirrita verð, þar sem verðið sem kemur af pöntununum er alltaf notað.
Hér er líka valið í hvaða vsk. flokk þessi vara er. Veljið þann vsk. flokk sem ykkur þykir líklegast að þið séuð að selja úr.
Farið í Sölukerfi > Skráning og viðhald > Vörur, veljið Stofna og fyllið inn þessar upplýsingar: