Vörur

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Vefverslunartenging >

Vörur

 

Þessir kaflar eru um vörur sem tengjast milli Reglu og vefverslananna, og hvernig best er að vinna með þær.

 

Til að Regla geti uppfært vörurnar í vefversluninni þarf að vera búið að tengja vörurnar saman.

 

Eftir að það er búið að búa til tengingu við vefverslunina, þá birtist svona valmöguleiki í vöruskránni:

 

webstore_connect

 

Ef það er hakað í þessi box, þá er varan tengd við vefverslunina.

 

Til að tengja vöru við vefverslun, hakið þá í vefverslunina sem þið viljið tengja við.

 

Þegar vara er tengd, þá er leitað í vefversluninni að vöru sem passar við vöruna í Reglu.

Ef það finnst vara sem passar, þá er búin til tenging á milli þeirra.

Ef engin vara finnst, þá er búin til ný vara sem drög (draft).

 

Nánar um þetta í

Að tengja vörur

Að samstilla vörur

Að bæta við vörum

Flytja vörur í vefverslun