Vefverslunartenging

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  »No topics above this level«

Vefverslunartenging

 

Regla bíður upp á tengingar við vefverslanakerfin Shopify og WooCommerce.

 

Það helsta sem tengingin býður upp á:

Regla getur uppfært og stofnað vörur í vefversluninni.

Pantanir af vefversluninni eru bókaðar í reikning

 

Til að búa til tengingu skoðið fyrst kaflana Uppsetning og Stillingar.

Þegar tengingin er orðin klár þarf síðan að tengja vörurnar í báðum kerfunum saman. Kaflarnir í Vörur fjalla um það.

Eftir að vörurnar hafa verið tengdar saman munu þær haldast í jafnvægi í báðum kerfum.

 

Stjórnsíða vefverslanatenginganna er undir Sölukerfi > Stjórnun > Vefverslun.

Efnisyfirlit