<< Click to Display Table of Contents >> Navigation: Fjárhagsbókhald > Skráning færsla > Sækja rafræna reikninga og senda í dagbók > Breyta reikningslínum/færslustýringar |
Hér birtast allar línur reiknings og hægt er að skilgreina stýringar fyrir bókun á línum með því að smella á táknið til að búa til stýringu eða til að breyta.
Um leið og stýring hefur verið búin til eða henni breytt uppfærast allar línur skv. því.
Um leið og allar línur hafa fengið á sig fullnægjandi bókunarupplýsingar merkjast þær með og einnig reikningur og er þá hægt að smella á „Til baka/Sjá reikning“ og senda þá reikninga sem eru klárir í dagbók.
Hér er einnig hægt að smella á línu reiknings og skrá inn bókunarupplýsingar.
Mælt er þó eindregið með því að búa til stýringu þannig að næst þegar samskonar eða skyldur rafrænn reikningur er sóttur nýtist stýringarnar og reikningur þannig klár í bókun.